Færsluflokkur: Bloggar
6.1.2011 | 21:48
Ari furðar sig á tilboði Rúv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2007 | 04:32
Sauðburður/reynslusaga
Hafið þið ágætu lesendur einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvað það getur verið erfitt( eða leiðinlegt ) að vera sauðfjárbóndi. Það er sem betur fer yfirleitt gaman, en stundum koma augnablik þar sem þú þarft að velja á milli, ( dýralæknir(rándýr), lamb eða móðir). Í morgun þurfti ég t. d. að velja milli lambs eða móður, einungis annað átti séns. Móðirin gat ekki borið, þrátt fyrir hjálp, enda var lambið komið hálfa leið út, en bara annar fóturinn, en samt allt fast!!. Hvað gera bændur þá??
Ég hef trúlega hjálpað nokkur þúsund lömbum í heiminn hingað til, en samt var þetta sem betur fer í fyrst sinn sem ég varð að ganga svo hreint til verks að afhausa lambið, ýta því inn, sækja hinn fótinn og bjarga móðirinni. Lambið hefði hvort sem er aldrei getað lifað. Það var enginn tími fyrir keisaraskurð í þessu tilviki!!!
Móðurinni farnast vel, hún biður að heilsa.
Það eru ekki alltaf jólin!!
Kv; Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jón Gíslason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar